Fara í innihald

Félagsnámskenning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félagsnámskenning er sú kenning í námssálfræði að börn læri m.a. með því að líkja eftir öðrum, hlusta og horfa á hvernig aðrir gera og læra þannig, hvernig þau eigi að fara að.


  Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.