Fara í innihald

Félagslegt umhverfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félagslegt umhverfi eru aðstæður sem persónur búa við og staða þeirra í samfélaginu. Það getur þó ýmislegt annað haft áhrif á félagslegt umhverfi fólks. Það er t.d heilsufar, málfar, fjárhagsleg staða og fleira.