Félag stjórnenda leikskóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félag stjórnenda leikskóla var stofnað þann 30. apríl 2010 og er í dag eitt af sjö aðildarfélögum Kennarasambands Íslands. Félagsmenn eru tæplega 500.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða félagsins