Félag eldri borgara í Garðabæ
Útlit
Félag eldri borgara í Garðabæ er í Landssambandi eldri borgara.
Félagið
[breyta | breyta frumkóða]- Hlutverk þess að vinna að hagsmunamálum eldra fólks á sem víðtækustu sviðum. Á meðal þeirra eru húsnæðismál, tómstundastörf, íþróttir og útivist og lög og reglugerðir er varða málefni aldraðra.
- Rétt til aðildar að félaginu eiga þeir sem náð hafa 60 ára aldri, eða eftirlaunaaldri sé hann fyrr, og einnig makar félagsmanna þó yngri séu.
- Félag eldri borgara er með aðstöðu í Jónshúsi, Strikinu 6.
- Skrifstofa félagsins er opin á þriðjudögum kl. 10.30 - 11.30.
- Formaður er Sigurður Axelsson.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Geymt 22 júlí 2011 í Wayback Machine
- Sveitarfélagið
- Heimasíða Landssambands eldri borgara
- Tryggyngastofnun - Eldri borgarar