FIT
Útlit
(Endurbeint frá Færsluskrá innistæðulausra tékka)
FIT er íslensk bankaskammstöfun sem stendur fyrir: Færsluskrá innistæðulausra tékka. Hafi viðkomandi reikningshafi í ótilteknum banka farið yfir á reikningnum, þá þarf hann að borga visst gjald, sem nefnist þessu sama nafni. Á heimabanka birtist oft Ath-FIT ef farið er yfir á reikningnum.
Orðatiltækin að vera á fitti er oft notað yfir þá sem eru á skrá yfir útgefendur innistæðulausra ávísanna og sögnin að fitta merkir að gefa út innistæðulausa ávísun.[heimild vantar]
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Fit-listi (listi yfir innistæðulausar ávísanir og debetúttektir)