Fáni Tjad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Tjad

Fáni Tjad samanstendur af þremur lóðréttum borðum í bláum, gulum og rauðum. Í grunninn tekur fáninn mið af þeim franska enda landið frönsk nýlenda, en með hinum pan-afrísku litum.

Hæð á móti breidd er 2:3.

Blár táknar himininn, vatnið og vonina. Gulur vísar til eyðimerkurinnar. Rauði liturinn táknar blóðið sem var spilt í fráskilnaðarstríðinu móti Frakklandi.

Fáni Rúmeníu er næstum nákvæmlega eins en blái liturinn er örlítið ljósari í þeim rúmenska.