Fáni Mexíkó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Núverandi fáni Mexíkó.

Fáni Mexíkó var fyrst tekinn í notkun árið 1821 sem almennur þríleitur fáni. Árið 1823 var skjaldarmerki Mexíkó bætt við í hvíta borðann í miðjunni. Skjaldarmerkinu hefur verið breytt fleirri skipti síðan og þar með fánanum ennfremur að því leyti.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.