Fáni Jórdaníu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jordans flag
Fáni Jórdaníu

Fáni Jórdaníu hefur verið í notkun frá 1928.[1] Fáninn samanstendur af svörtum, grænum og hvítum láréttum borðum og rauðum þríhirning á hlið með sjöoddóttri stjörnu.

litirnir eru hinir arabísku eða pan-arabísku litir og vísa til Abbasíta-kalífadæmisins (svart), Umayyade-kalífatsins (hvítt) og Fatimide-kalifatsins (grænn). Rauði þríhirningurinn vísar til hashemita-ættarinnar og araba-uppreisnarinnar gegn Osman-veldinu árið 1916.[2] Stjarnan vísar til einingar araba og oddarnir 7 til versanna 7 frá Al-Fatihah í Kóraninum.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]