Fáni Gabon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlutföll: 3:4

Fáni Gabon var tekinn í notkun þegar landið fékk sjálfstæði árið 1960. Litirnir eru grænn, sem táknar skógana; gylltur, sem táknar miðbauginn; og blár, sem táknar hafið.