Fáni Fílabeinsstrandarinnar
Útlit
Fáni Fílabeinsstrandarinnar er gerður upp af þremur lóðréttum borðum í appelsínugulum, hvítum og grænum. Fáninn tók formlega gildi 3. desember 1959. Hæð á móti breidd er 2:3.
Fáninn er að grunni til byggður á þeim franska enda landið frönsk nýlenda. Appelsínuguli liturinn táknar landið og frjósemi þess, hvíti liturinn táknar frið og sá græni von og skóganna í landinu sunnanverðu.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fáni Fílabeinsstrandarinnar.