Eðjustraumar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eðjustraumar eru tegund af gjósku sem myndast í súru gosi, þegar vatssgufan í gosmökk þéttist snögglega og veldur regni blönduðu ösku. Úrkoman getur valdið eðjustraumamyndun í hlíðum eldfjalla. Það getur einnig gerst við blöndun vatns og gjósku við gos undir jökli.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.