Eyðimerkurrós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Roses des Sables Tunisie.jpg

Eyðimerkurrós (eða sandrós) er steind úr gifsi eða barýti blönduðum sandi sem er í rósarmynstri. Þessi kristall verður til við það að saltir og steinefnaríkir vatnspollar eða leirur á eyðimerkursvæðum þorna upp.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist