Ex-post

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hugtakið ex post (lat.) þýðir „eftir á“ er stundum notað í fræðigreinum.

Þegar ex-post-rannsóknir eru metnar eða skoðaðar þá er það gert í ljósi liðinna aðgerða og kringumstæðna með tilliti til núverandi niðurstöðu.

Andstæðan við ex post er ex ante.