Ewa Farna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ewa Farna
Ewa Farna 2018
Fædd
Ewa Chobot Farná

12. ágúst 1993
ÞjóðerniTékknesk-pólsk
StörfSöngkona
Vefsíðahttp://ewafarna.com/

Ewa Farna (fædd 12. ágúst 1993) er tékknesk-pólsk söngkona. Hún hefur gefið út níu breiðskífur á annaðhvort pólsku eða tékknesku og fengið gullplötu fyrir þrjár þeirra.[1]

Bernskan[breyta | breyta frumkóða]

Hún fæddist í pólska fjölskyldu í Vendryně, Tékklandi.

Tónlistaferill[breyta | breyta frumkóða]

Farna er yngsti tékkneski söngvarinn sem hefur náð farsælum árangri. Hún hefur sent frá sér sjö hljóðversplötur, Měls mě vůbecrad (2006), Ticho (2007), Sam na Sam (2007), Blíž ke hvězdám (2008), Cicho (2009), Virtuální (2009), EWAkuacja (2010), (W)INNA? (2013), Leporelo (2014) og Inna (2015).

Árið 2013 var hún dómari í tékknesku og slóvakísku SuperStar keppninni.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gold certification awards – Bestseller charts and awards :: Polish Society of the Phonographic Industry Geymt 3 júní 2013 í Wayback Machine
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.