Fara í innihald

Etten-Leur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfn í Leur

Etten-Leur er sveitarfélag í Norður-Brabant í Hollandi þar sem eru tveir bæir; Etten og Leur, sem hafa vaxið saman. Etten byggðist upp vegna móvinnslu og Leur er hafnarbær. Íbúar eru rúm 40 þúsund.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.