Fara í innihald

Et tu, Brute?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Et tu Brute)

Et tu, Brute?“ („og þú líka, Brútus?“) er latneskur frasi sem er oft sagður vera hinstu orð Júlíusar Sesars en sú heimild er fengin frá skáldinu Shakespeare úr leikriti hans Kleópötru og Júlíusi Sesar, en líklegra þykir þó flestum fræðimönnum að hann hafi annaðhvort mælt á grísku „καὶ σὺ τέκνον;“[1](kaì sy téknon) eða „og þú líka barnið mitt“ eða sagt alls ekki neitt en samkvæmt sumum heimildum lést hann þegjandi.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Súetóníus, Divus Julius LXXXII.
  2. Plútarkos, Caesar 66.6-7.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.