Eskimóaþokan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eskimóaþokan

Eskimóaþokan, einnig kölluð NGC 2392, er gasþoka sem finnst í Tvíburunum. Þokan lítur út eins og höfuð manns með anorakkshettu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.