Eskill (fyrirtæki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Eskill var íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki stofnað árið 1999 af mönnum úr einum árgangi úr Tölvuháskóla Verzlunarskóla Íslands og einum hönnuði. Fyrirtækið sérhæfði sig í veflausnum. Fyrirtækið er núna hluti af Advania samstæðunni.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.