Escherichia coli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Escherichia coli
EscherichiaColi NIAID.jpg
Vísindaleg flokkun
Veldi: Gerlar (Bacteria)
Fylking: Próteógerlar (Proteobacteria)
Flokkur: Gammaproteobacteria
Ættbálkur: Enterobacteriales
Ætt: Þarmagerlar (Enterobacteriaceae)
Ættkvísl: Escherichia
Tegund: E. coli
Tvínefni
Escherichia coli
(Migula 1895)
Castellani and Chalmers 1919

Escherichia coli er Gram-neikvæð, staflaga, sýrumyndandi og oxidasa-neikvæð baktería (gerill). Hún tilheyrir ætt þarmabaktería (Enterobacteriaceae) og finnst gjarnan í þörmum manna og dýra. Margir stofnar tegundarinnar geta valdið sýkingum og telst hún til tækifærissýkla. Ættkvíslarheitið Escherichia er svo nefnt til heiðurs bæverska barnalækninum Theodor Escherich.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.