Errea
Erreà er ítalskt fyrirtæki sem gerir íþróttavörur ýmiskonar.

Höfuðstöðvar Errea eru í smábænum Torrile, 13 km norður af Parma.
Var fyrirtækið stofnað 1988 af Angelo Gandolfi. Erreà gerir íþróttafatnað fyrir margar ólíkar íþróttagreinar.
hlekkur[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Errea.