Enigma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Enigma er dulmál sem er hannað með Enigma dulmálsvélinni og var hún notuð af þjóðverjum meðal annars í seinni heimsstyrjöldinni. Alan Turing náði að leysa þetta dulmál.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.