Fara í innihald

Engjahefill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Engjahefill er landbúnaðarverkfæri sem dregið var af hestum. Það var notað til að slétta smáþúfur á túnum.