Engjahefill
Útlit
Engjahefill er landbúnaðarverkfæri sem dregið var af hestum. Það var notað til að slétta smáþúfur á túnum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Engjahefill Geymt 21 október 2020 í Wayback Machine
Engjahefill er landbúnaðarverkfæri sem dregið var af hestum. Það var notað til að slétta smáþúfur á túnum.