Fara í innihald

Endurskoðunarnefnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Endurskoðunarnefnd er nefnd sem annast stjórn sem lýtur að innra eftirliti. Í því felst greining og mat á áhættuþáttum og athugun á fyrirkomulagi og virkni eftirlitsaðgerða sem eru hluti þess innra eftirlits sem stjórn ber að koma á fót og viðhalda.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.