Fara í innihald

Endurskinshæfni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prósent af sólarljósi sem endurvarpast af mismunandi yfirborði

Endurskinshæfni eða albedo er hlutfall milli þess ljósmagns sem er endurvarpað af hlut (t.d. himintungli) og þess magns sem á hann fellur.