Fara í innihald

Elizabeth Loftus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elizabeth Loftus (2011)

Elizabeth Loftus er sálfræðingur sem fæst helst við rannsóknir á minni, sérstaklega á minnisbrenglun. Hún er fræg fyrir tilraunir sem sýndu að hægt er að mynda hjá fólki falskar minningar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.