Fara í innihald

Einstaklingssálfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alfred Adler, upphafsmaður einstaklingssálfræðinnar

Einstaklingssálfræði (þýska: Individualpsychologie) er undirgrein sálfræðinnar sem austurríski sálgreinirinn Alfred Adler mótaði á fyrri hluta 20. aldar. Í einstaklingssálfræði er lögð meiri áhersla á að skilja einstaklinginn í félagslegu umhverfi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.