Fara í innihald

Einslögun (stærðfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í rúmfræði er einslögun eiginleiki sem fleiri en ein mynd geta átt sameiginlega.

Hugtakið er skilgreint sem svo að tvær myndir séu einslaga ef með endanlegum fjölda stríkkana og færslna má fella aðra myndina í hina. M.ö.o. eru tvær flatarmyndir einslaga ef með stríkkun annarrar má gera þær eins.

Séu tveir þríhyrningar einslaga er oft sagt þeir séu einshyrndir.

Ekki má rugla hugtakinu saman við að tvær myndir séu eins.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.