Fara í innihald

Einn einn tveir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einn einn tveir einnig skrifað 112 er algengasta neyðarnúmer í heiminum og hefur verið neyðarnúmerið á Íslandi frá árinu 1995. Áður fyrr var hvert og eitt sveitarfélag með sitt neyðarnúmer en í kjölfar undirritunar EES samningsins var númerið 112 tekið upp og samræmt yfir allt landið.