Fara í innihald

Mánar - Einn, tveir, þrír

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Einn, tveir, þrír)
Einn, tveir, þrír
Bakhlið
SG - 545
FlytjandiMánar
Gefin út1970
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Mánar er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytja Mánar tvö lög.

  1. Einn, tveir, þrír
  2. Útlegð