Fara í innihald

Eindæmabók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eindæmabók, er prentuð bók sem er aðeins þekkt eða varðveitt í einu eintaki.

Meðal íslenskra eindæmabóka má nefna Passio frá 1559 og Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar Hólabiskups, frá 1562, sem báðar voru prentaðar á Breiðabólstað í Vesturhópi. Hvorug þeirra er heil.