Fara í innihald

Einar Jónsson frá Fossi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Jónsson (f. 19. apríl 1863, d. 5. nóvember 1922) var málari og nam við sama skóla (Teknisk Selskabsskole) og alnafni hans, Einar Jónsson myndhöggvari.

Hann fæddist á Fossi í Mýrdal, næstyngstur fjögurra bræðra: Jónatan vitavörður í Vestmanneyjum var elstur, svo Jóhann og yngstur Eldeyjar-Hjalti. Bjó hann lengst af á Akureyri og Sauðárkróki.



  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.