Ein stór fjölskylda
Útlit
(Endurbeint frá Ein stór fjölskylda (kvikmynd))
Ein stór fjölskylda | |
---|---|
Leikstjóri | Jóhann Sigmarsson |
Handritshöfundur | Jóhann Sigmarsson |
Leikarar | Jón Sæmundur Auðarson Ásdís Sif Gunnarsdóttir Sigrún Hólmgeirsdóttir Kristján Arngrímsson |
Dreifiaðili | Háskólabíó |
Frumsýning | 1. mars 1995 |
Lengd | 78 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Ein stór fjölskylda er íslensk drama og gamanmynd frá 1995.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ein stór fjölskylda“. Kvikmyndavefurinn.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.