Fara í innihald

Eignarnám

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eignarnám er þegar opinber aðili, yfirleitt ríki, gerir land í einkaeigu upptækt fyrir almannaafnot. Oftast er þetta gert vegna vegagerðar, opinberra byggingaframkvæmda eða veituframkvæmda. Í sumum löndum er þess krafist að hið opinbera reyni að kaupa landið áður en eignarnámi er beitt. Sá sem verður fyrir eignarnámi á rétt á fullum bótum fyrir andvirði eignar sinnar auk mögulegs gjalds vegna kostnaðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.