Fara í innihald

Efnablanda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnablanda er blanda sem inniheldur mismunandi sameindir, þ.e. sameindir ólíkra frumefna og greinist í einsleitar efnablöndur (homogeneous mixtures) og misleitar efnablöndur (heterogeneous mixtures).



  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.