ENSEEIHT
Útlit
Stofnaður: | 1907 |
Gerð: | verkfræði ríkisháskóli |
Rektor: | Jean-François Rouchon |
Nemendafjöldi: | 1.500 |
Staðsetning: | Toulouse, Frakkland |
Vefsíða |
École Nationale Supérieure d'Électronique, d'Électrotechnique, d'Informatique, d'Hydraulique, et des Télécommunications (skammstafað ENSEEIHT) er franskur háskóli sem sérhæfir sig í rafmagnsverkfræði, tölvunarfræði, vökvafræði og fjarskiptafræði. Hann var stofnaður árið 1907.
Nám í skólanum tekur 3 ár og lýkur með franskri verkfræðigráðu, Diplôme d'Ingénieur, sem viðurkennd er í Bandaríkjunum og jafngildir grunnstigi í verkfræði.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða skólans Geymt 10 júní 2007 í Wayback Machine
- INP Toulouse Geymt 10 maí 2020 í Wayback Machine