EM Strasbourg Business School
Útlit
(Endurbeint frá EM Strasbourg)
EM Strasbourg Business School er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í Strassborg. Hann er stofnaður 1919. Árið 2019, var meistaranám hans í stjórnun (Master in Management program) í 79. sæti á heimsvísu skv. The Financial Times[1]. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EPAS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)[2]. Skólinn á yfir 22 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Jean-Marc Zulesi (Franskur stjórnmálamaður).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Masters in Management 2019“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2019. Sótt 1. júlí 2020.
- ↑ L’EM Strasbourg reçoit l’accréditation Amba