Fara í innihald

Dygð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dygð eða dyggð (latína virtus; gríska ἀρετή) er siðferðilegt ágæti manneskju. Dygð er skapgerðareinkenni sem er talið jákvætt. Andstæðan er nefnd löstur.

Í fornöld voru dygðir meginkjarni allrar siðfræði. Dygðir voru taldar vera ýmist vitrænar eða siðrænar.

  • Meðal vitrænna dygða má nefna:
    • νοῦς τῶν ἀρχῶν (nous tōn arkhōn) - skilningur
    • ἐπιστήμη (epistēmē) - þekking
    • σοφία (sofía) - viska
    • φρόνησις (fronēsis) - hyggindi
  • Helstu siðrænu dygðirnar voru:
    • ἀνδρεία (andreia) - hugrekki
    • σωφρoσύνη (sōfrosynē) - hófstilling
    • ἐλευθεριότης (elevþeriotēs) - veglyndi
    • μεγαλoπρεπεία (megaloprepeia) - stórlyndi
    • μεγαλoψυχία (megalopsykhia) - mikillæti
    • φιλoτιμία (filotimia) - mátulegur metnaður
    • εὐτραπελία (evtrapelia) - háttvísi
    • ἀληθεία (alēþeia) - sannsögli
    • φιλία (filia) - vinátta
    • δικαιoσύνη (dikaiosynē) - réttlæti

„Hvað gerir dygðina dýrmæta?“. Vísindavefurinn.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.