Dwight Howard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dwight Howard

Dwight David Howard (fæddur 8. desember 1985) er bandarískur körfuknattleiksmaður. Hann er miðherji fyrir Orlando Magic en getur einnig leikið stöðu kraftframherja. Howard var valinn varnarleikmaður ársins í NBA-deildinni árið 2009.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.