Dunning–Kruger-áhrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dunning–Kruger-áhrifin eru tegund hugrænnar skekkju þar sem heimskt fólk ofmetur vitsmuni sína. Þetta ofmat stafar af slæmri þekkingu á eigin hugsun hjá heimsku fólki sem gerir það að verkum að það kannast ekki við eigin vanhæfni. Án þeirrar sjálfskenndar sem fylgir þekkingu á eigin hugsun er heimskt fólk ekki fært um að meta eigin hæfni með nákvæmum hætti.

Sömuleiðis eiga mjög gáfaðir einstaklingar tilhneigingu til að vanmeta gáfur sínar og gera ráð fyrir að öðrum finnst einnig auðvelt að gera hluti sem þeim finnst auðvelt að gera.

Félagssálfræðingarnir David Dunning og Justin Kruger hafa rannsakað og nefnt áhrifin.

  Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.