Dulminjasafn Reykjavíkur
Útlit
Dulminjasafn Reykjavíkur var safn í Reykjavík sem var til húsa að Skálholtsstíg 2. Safnið var stofnað árið 1956 og stofnandi þess var Sigfús Elíasson. Árið 1958 stofnaði hann einnig Dulspekiskólann í Reykjavík sem var á sama stað. Dulminjasafnið lagði upp laupana í lok sjöunda áratugsins.