Dream Theater

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dream Theater á tónleikum árið 2008.

Dream Theater er bandarísk rokkhljómsveit sem spilar framsækið þungarokk. Gítarleikarinn John Petrucci, bassaleikarinn John Myung og trommarinn Mike Portnoy stofnuðu hljómsveitina árið 1985, en sá síðastnefndi hætti í hljómsveitinni árið 2010.[1] Í stað Portnoy gekk trommuleikarinn Mike Mangini til liðs við þá.[2]

Árið 2022 hlaut hljómsveitin Grammy-verðlaun (Best Metal Performance) fyrir lagið Alien af plötunni A View from the Top of the World (2021).

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • When Dream and Day Unite (1989)
  • Images and Words (1992)
  • Awake (1994)
  • Falling into Infinity (1997)
  • Metropolis Pt. 2: Scenes from a Memory (1999)
  • Six Degrees of Inner Turbulence (2002)
  • Train of Thought (2003)
  • Octavarium (2005)
  • Systematic Chaos (2007)
  • Black Clouds & Silver Linings (2009)
  • A Dramatic Turn of Events (2011)
  • Dream Theater (2013)
  • The Astonishing (2016)
  • Distance over Time (2019)
  • A View from the Top of the World (2021)

Stuttskífa[breyta | breyta frumkóða]

  • A Change of Seasons (1995)
  • Wither (2009)

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Núverandi meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrrverandi meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Mike Portnoy
  • Kevin Moore
  • Chris Collins
  • Charlie Dominici
  • Derek Sherinian

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Zach Shaw. „Mike Portnoy Quits Dream Theater“. Sótt 19. mars 2014.
  2. „Dream Theater - Biography“.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.