Dorney Lake

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dorney Lake

Dorney Lake (einnig kallað Eton College Rowing Centre eða Eton Dorney) er manngert stöðuvatn hannað fyrir kappróðra við þorpið Dorney í Buckinghamshire, nálægt bæjunum Windsor og Eton. Vatnið var gert af menntaskólanum Eton College sem á það og rekur.