Fara í innihald

Doraemon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Doraemon (ドラえもん) er mangasería eftir tvíeykið Fujiko Fujio. Serían kom fyrst út í Desember 1969 og voru kaflarnir sameinaðir 45 bækur sem komu út á árunum 1974 til 1996. Serían fjallar um eyrnalausa köttinn Doraemon sem aftur í tímann á 22. öld til þess að hjálpa strák sem heitir Nobita Nobi.

  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.