Fara í innihald

Dominic Perrottet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dominic Perrottet.

Dominic Perrottet (f. 1982) er ástralskur stjórnmálamaður sem starfar nú sem forsætisráðherra Nýja Suður-Wales. Hann er 39 ára gamall og oddviti Frjálslynda flokksins í Nýja Suður-Wales.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.