Dofrar
Útlit
Dofrar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Hjálmdofri (Tauraco corythaix)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Dofrar (fræðiheiti: Musophagiformes), einnig kallaðir öskurfuglar, er ættbálkur fugla. Á alþjóðamáli eru þeir einkum kallaðir túrakóar.
Heimildaskrá
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dofrar.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Musophagiformes.