Fara í innihald

Djúpavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Djúpavatn er stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi [1], að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til eldgígur [2]. Ökuleiðin Djúpavatnsleið er kennd við vatnið.

Úr vatninu rennur lækur sem um víðfemt graslendi sem nefnist Lækjarvellir. Vatnið er í 195 metra hæð.

Norðaustur hluti Djúpavatns stendur við mýri sem einnig myndar upphafl lækjarins á Lækjarvöllum.
Norðaustur hluti Djúpavatns stendur við mýri sem einnig myndar upphafl lækjarins á Lækjarvöllum.
Malarströnd og gárur á Djúpavatni
Malarströnd og gárur á Djúpavatni
Horft yfir Djúpavatn. Myndin sýnir neflaga hnullung sem virðist vera að brotna úr hlíð fjallsins.
Horft yfir Djúpavatn.
Map

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ekkert (júní 2016). „reykjanes-layout_6ju-ni-_a2_si-export_final“ (PDF). Reykjanes UNESCO Global Gepoark.
  2. Jón Jónsson (1978). Jarðfræðikort af Reykjanesskaga : 1. Skýringar við jarðfræðikort ; 2. Jarðfræðikort. eykjavík : Orkustofnun jarðhitadeild, 1978. bls. 165-166.