Fara í innihald

Djúpadalsætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Djúpadalsætt eru afkomendur Mera-Eiríks Bjarnasonar (1701-1758) og Helgu Ólafsdóttur (f. 1689) sem keyptu jörðina Djúpadal í Skagafirði árið 1733 og fluttu þangað 1734. Ættin situr jörðina ennþá.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.