Djúpadalsætt
Útlit
Djúpadalsætt eru afkomendur Mera-Eiríks Bjarnasonar (1701-1758) og Helgu Ólafsdóttur (f. 1689) sem keyptu jörðina Djúpadal í Skagafirði árið 1733 og fluttu þangað 1734. Ættin situr jörðina ennþá.
Djúpadalsætt eru afkomendur Mera-Eiríks Bjarnasonar (1701-1758) og Helgu Ólafsdóttur (f. 1689) sem keyptu jörðina Djúpadal í Skagafirði árið 1733 og fluttu þangað 1734. Ættin situr jörðina ennþá.