Dinamo Riga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dianmo Riga er lettneskt íshokkífélag sem leikur í rússnesku KHL úrvalsdeildinni. Þeir spila heimaleiki sína á Arena Riga, sem tekur 10.300 áhorfendur í sæti. Dinamo Riga er eitt fimm félaga sem spila í KHL sem ekki eru frá rússlandi.

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða Stuðningsmanna[breyta | breyta frumkóða]