Dimmalætting
Útlit
Dimmalætting var elsta og stærsta dagblað Færeyja. Það kom út frá árinu 1878 til 2013. Það var gefið út í Þórshöfn. Dimmalætting þýðir Afturelding.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Dimmalætting Geymt 1 nóvember 2020 í Wayback Machine