Fara í innihald

Dieter Rams

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dieter Rams
Rams árið 2010
Fæddur
Dieter Rams

20. maí 1932 (1932-05-20) (92 ára)

Dieter Rams (fæddur 20. maí 1932) er þýskur iðnhönnuður. Hann er þekktastur fyrir samstarf sitt við fyrirtækin Braun og Vitsœ.